Vanda ehf er stofnað í febrúar 2010 í tengslum við kaup á vélum og búnaði til framleiðslu á vinnuvettlingum.
Vettlingarnir eru prjónaðir úr sérblönduðu garni frá Ístex eða 30% ull og 70% nylon. Þeir eru því hlýjir ásamt því að vera slitsterkir.
Vanda ehf er staðsett á Þórshöfn, Langanesi.
Vanda ehf
Fjarðarvegur 9
680 Þórshöfn
Netfang: vanda@vanda.is
Sími: 862-3255
Vsk-númer: 104364
Kt.: 490310-1850
Banki: 0179-26-4903